Málþing um jarðminjagarða

Miðvikudaginn 24. mars næstkomandi verður haldið málþing um jarðminjagarða (Geoparks) á Íslandi í Salnum, Hamraborg 6, Kópavogi. 
Að málþinginu standa Jarðfræðafélag Íslands, Náttúrustofa Suðurlands, Náttúrustofa Norðurlands vestra, Náttúrustofa Reykjaness, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands. Aðgangur er ókeypis en þátttöku þarf að tilkynna á netfangið steini@nnv.is fyrir 22. mars.
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir og Óskar Bergsson, formaður Borgarráðs ávarpa þingið. Að því loknu flytja ellefu valinkunnir fræðimenn erindi og má sjá dagskrá þingsins í meðfylgjandi skjali.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR