Geitungar í janúar

Það voru undrandi náttúrufræðingar sem tóku við tveimur syfjulegum holugeitungsdrottningum nú í vikunni. Janúar hefur fram til þessa ekki verið þekktur sem sá tími þegar skordýr vakna úr dvala, en geitungarnir hafa jú það sér til málsbóta að veðráttan  undanfarið hefur verið meira í ætt við vorblíðu en vetrarhörkur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

18
okt
Bókasafn Kópavogs
18
okt
Bókasafn Kópavogs
19
okt
Salurinn
19
okt
Gerðarsafn
20
okt
Bókasafn Kópavogs
21
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR