Geitungar í janúar

Það voru undrandi náttúrufræðingar sem tóku við tveimur syfjulegum holugeitungsdrottningum nú í vikunni. Janúar hefur fram til þessa ekki verið þekktur sem sá tími þegar skordýr vakna úr dvala, en geitungarnir hafa jú það sér til málsbóta að veðráttan  undanfarið hefur verið meira í ætt við vorblíðu en vetrarhörkur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
04
des
Gerðarsafn
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
06
des
Salurinn
06
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira