Dagskrá Safnanætur í Kópavogi

Nú er dagskrá þeirra safna í Kópavogi sem taka þátt í Safnanótt orðin endanlega ljós. Þátttakendur verða Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Héraðs- skjalasafn Kópavogs, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Tónlistarsafn Íslands og Molinn – ungmennahús. Óhætt er að segja að dagskráin sé glæsileg og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
20110208150612757579.jpg
Á safnanótt var áhersla lögð á hinar stórmerkilegu grunnvatnsmarflær, hina UPPRUNALEGU ÍSLENDINGA, sem fundist hafa all víða í vatnsmiklum lindarvatnskerfum nærri hinu eldvirka belti landsins. Kynnir var Bjarni K. Kristjánsson sem fyrstur fann þessar merkilegu skepnur í lindum í Þingvallavatni. Á veggspjöldunum er gerð grein fyrir núverandi stöðu þekkingar á útbreiðslu og líffræði dýranna og hún m.a. tengd jarðsögu landsins.
Ef smellt er á tenglana hér fyrir neðan opnast veggspjöldin hvert fyrir sig í A3 stærð.
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer1-A3.pdf
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer2-A3.pdf
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer3-A3.pdf

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
03
nóv
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR