Dagskrá Safnanætur í Kópavogi

Nú er dagskrá þeirra safna í Kópavogi sem taka þátt í Safnanótt orðin endanlega ljós. Þátttakendur verða Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Héraðs- skjalasafn Kópavogs, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Tónlistarsafn Íslands og Molinn – ungmennahús. Óhætt er að segja að dagskráin sé glæsileg og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
20110208150612757579.jpg
Á safnanótt var áhersla lögð á hinar stórmerkilegu grunnvatnsmarflær, hina UPPRUNALEGU ÍSLENDINGA, sem fundist hafa all víða í vatnsmiklum lindarvatnskerfum nærri hinu eldvirka belti landsins. Kynnir var Bjarni K. Kristjánsson sem fyrstur fann þessar merkilegu skepnur í lindum í Þingvallavatni. Á veggspjöldunum er gerð grein fyrir núverandi stöðu þekkingar á útbreiðslu og líffræði dýranna og hún m.a. tengd jarðsögu landsins.
Ef smellt er á tenglana hér fyrir neðan opnast veggspjöldin hvert fyrir sig í A3 stærð.
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer1-A3.pdf
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer2-A3.pdf
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer3-A3.pdf

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira