Ný heimasíða komin í loftið

Undanfarið hefur staðið yfir vinna við gerð nýrrar heimasíðu Náttúrufræðistofu Kópavogs og er hún hér með komin í loftið. Útlit og uppsetning síðunnar er gjörbreitt frá því sem var og er von okkar að bærilega hafi tekist til.
Svo skemmtilega vill til að gangsetning síðunnar fer nánast saman við Safnanótt og því má segja að tvöföld ástæða sé til að fagna.
Á safnanótt var áhersla lögð á hinar stórmerkilegu grunnvatnsmarflær, hina UPPRUNALEGU ÍSLENDINGA, sem fundist hafa all víða í vatnsmiklum lindarvatnskerfum nærri hinu eldvirka belti landsins. Kynnir var Bjarni K. Kristjánsson sem fyrstur fann þessar merkilegu skepnur í lindum í Þingvallavatni. Á veggspjöldunum er gerð grein fyrir núverandi stöðu þekkingar á útbreiðslu og líffræði dýranna og hún m.a. tengd jarðsögu landsins.
Ef smellt er á tenglana hér fyrir neðan opnast veggspjöldin hvert fyrir sig í A3 stærð.
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer1-A3.pdf
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer2-A3.pdf
http://www.natkop.is/skjol/grunnvatnsmarflaer3-A3.pdf

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira