Styttist í Kópavogsdaga

Hinir árlegu Kópavogsdagar hefjast þann 7. maí næstkomandi og er dagskráin að taka á sig endanlega mynd. Eins og fyrri ár munu Náttúrufræðistofan og Bókasafnið taka sig saman með dagskrá fyrir yngstu kynslóðina.
Fyrir hina eldri mun m.a. verða boðið upp á krassandi fræðsluerindi um pöddur í heimahúsum og vöktun lífríkis í Fossvogi. Á sjálfan afmælisdaginn verður svo opnuð sýningin „Holað í steininn“.
20110503110110759761.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR