Styttist í Kópavogsdaga

Hinir árlegu Kópavogsdagar hefjast þann 7. maí næstkomandi og er dagskráin að taka á sig endanlega mynd. Eins og fyrri ár munu Náttúrufræðistofan og Bókasafnið taka sig saman með dagskrá fyrir yngstu kynslóðina.
Fyrir hina eldri mun m.a. verða boðið upp á krassandi fræðsluerindi um pöddur í heimahúsum og vöktun lífríkis í Fossvogi. Á sjálfan afmælisdaginn verður svo opnuð sýningin „Holað í steininn“.
20110503110110759761.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Salurinn
11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira