Náttúrufræðistofan á Vísindavöku

Föstudaginn 23. september n.k. verður Vísindavaka Rannís haldin í Háskólabíói. Dagskráin stendur frá kl 17:00 – 22:00 og stefnir í að verða mjög fjölbreytt. Eins og undanfarin ár mun Náttúrufræðistofa Kópavogs taka þátt og kynna starfsemi sína í máli og myndum.
Að þessu sinni verður verður gerð sérstök grein fyrir þeim rannsóknum sem Náttúrufræðistofan hefur stundað á Þingvallavatni, með áherslu á árstíðabundnar breytingar á vatnshita, en slíkar breytingar hafa m.a. mikil áhrif á aðstæður sviflífvera í vatninu. Þá verður athygli beint að hitaskilum sem myndast í vatninu að sumarlagi þegar efstu lög vatnsins hlýna, en á slíkum skilum geta undarlegir hlutir átt sér stað..!
20110922103343990505.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

19
okt
Salurinn
19
okt
Gerðarsafn
20
okt
Bókasafn Kópavogs
21
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Salurinn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR