Náttúrufræðistofan á Vísindavöku

Föstudaginn 23. september n.k. verður Vísindavaka Rannís haldin í Háskólabíói. Dagskráin stendur frá kl 17:00 – 22:00 og stefnir í að verða mjög fjölbreytt. Eins og undanfarin ár mun Náttúrufræðistofa Kópavogs taka þátt og kynna starfsemi sína í máli og myndum.
Að þessu sinni verður verður gerð sérstök grein fyrir þeim rannsóknum sem Náttúrufræðistofan hefur stundað á Þingvallavatni, með áherslu á árstíðabundnar breytingar á vatnshita, en slíkar breytingar hafa m.a. mikil áhrif á aðstæður sviflífvera í vatninu. Þá verður athygli beint að hitaskilum sem myndast í vatninu að sumarlagi þegar efstu lög vatnsins hlýna, en á slíkum skilum geta undarlegir hlutir átt sér stað..!
20110922103343990505.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

22
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Salurinn
26
ágú
28
ágú
Salurinn
27
ágú
Bókasafn Kópavogs
29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi
29
ágú
Gerðarsafn
29
ágú
Gerðarsafn
02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR