Náttúrufræðistofan á Vísindavöku

Föstudaginn 28. september n.k. verður Vísindavaka Rannís haldin í Háskólabíói. Dagskráin stendur frá kl. 17:00 – 22:00 og stefnir í að verða mjög fjölbreytt. Eins og undanfarin ár mun Náttúrufræðistofa Kópavogs taka þátt og kynna starfsemi sína í máli og myndum.
visindavaka_200.jpg
Að þessu sinni verður áhersla Náttúrufræðistofunnar á safnastarf og rannsóknir. Til sýnis verða gripir úr sýningarsafni stofunnar en rannsóknum hennar verða gerð skil með myndrænum hætti. Þar á meðal verður kynnt verkefnið „Vistgerðarflokkun íslenskra vatna“ sem unnið var að í sumar, en í tengslum við það fóru fram gróðurrannsóknir í um 40 vötnum á sunnan- og vestanverðu landinu.
Sjáumst í bás nr. 23 🙂

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira