Jólakötturinn 2012

Þessi jól sem endranær er krökkum á leikskólaaldri boðið á jólaævintýri í Safnahúsinu, Hamraborg 6a, dagana 3.-7. desember og 10.-14. desember 2012. Boðið er upp á tvo ævintýratíma, kl. 10:00 og 11:00. Heimsóknin varir í um 45 mínútur. Vinsamlega pantið tíma í síma 570 0450.
jolakottur.gif
Starfsfólk Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs leiðir krakkana í allan sannleik um Jólaköttinn og fleiri kattardýr. Ævintýrið er í máli og myndum. Fræðst er um náttúru Jólakattarins, slóð Jólakattarins er rakin og heilsað upp á köttinn og lesin skemmtileg jólasaga Boðið er upp á tvo ævintýratíma, kl. 10:00 og 11:00. Heimsóknin varir í um 45 mínútur. Vinsamlega pantið tíma í síma 570 0450. Með jólakveðjum Starfsfólk Bókasafns og Náttúrufræðistofu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
sep
Salurinn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR