Ársskýrsla ársins 2012 er komin út

Ársskýrsla Náttúrufræðistofu Kópavogs fyrir árið 2012 kom nýlega út. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um rekstur og starfsemi stofunnar á síðastliðnu ári.
Í inngangi skýrslunnar segir m.a.:„Starfsemi Náttúrufræðistofu Kópavogs á árinu 2012, sem var 29. starfsár stofunnar, gekk vel fyrir sig eins og endranær. Aðsókn að sýningarsafninu var góð og virðist á hægri uppleið eftir lægð sem rakin er til styttingu á opnunartíma safnsins sem tók gildi sumarið 2010. Sýningarhald var fjölbreytt sem fyrr og reynt að höfða til fólks á öllum aldri. Þá var rífandi gangur í rannsóknastarfseminni.“
Ársskýrslur Náttúrufræðistofunnar er að finna undir flipanum „Útgefið efni“ hér að ofan.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
sep
Salurinn
21
sep
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

22
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR