Metaðsókn á safnanótt

Náttúrufræðistofa Kópavogs var að venju þáttakandi í safnanótt, sem var haldin föstudaginn 7. febrúar.
20110208121819821651.jpg
Þetta er í fimmta skipti sem Náttúrufræðistofan tekur þátt ásamt Bókasafni Kópavogs og sló aðsóknin öll met, en alls sóttu ríflega 800 gestir safnahúsið heim að þessu sinni. Greinilegt var að dagskráin höfðaði til breiðs hóps og var sérstaklega ánægjulegt hve fjölskyldufólk var áberandi. Greinilegt er að safnanótt er enn að festa sig í sessi sem skemmtilegur og upplýsandi viðburður í svartasta skammdeginu.
Starfsfólk Náttúrufræðistofunnar þakkar hinum fjölmörgu safnanæturgestum kærlega fyrir komuna.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

22
nóv
Gerðarsafn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR