Forstöðumaður ráðinn

Finnur Ingimarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs, en hann hefur gengt þeirri stöðu til bráðabirgða um nokkurt skeið. Finnur hefur starfað á náttúrufræðistofunni um langt skeið og tekið virkan þátt í uppbyggingu hennar,  skipulagningu rannsóknarverkefna og samstarfi við rannsókna- og menningarstofnanir innanlands og utan. 

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
sep
Salurinn
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
sep
Bókasafn Kópavogs
13
sep
15
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Salurinn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR