Safnanótt á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Það verður mikið húllumhæ í safnahúsinu á safnanótt. Húsið opnar kl: 19:00 og mun áhersla Náttúrufræðistofunnar að þessu sinni beinast að dýrum í gömlum íslenskum heimildum. Hvaða dýr eru nefnd í landnámu, hvaða hugmyndir höfðu menn um vetursetu smáfugla og hvernig fjölguðu helsingjar sér eiginlega?
Kl. 20:00-21:00 verður boðið upp á erindi þar sem fjallað verður um það hvernig þekking á náttúru og dýralífi landsins hefur breyst í tímans rás, frá landnámi og til okkar daga.
Þá verður hinn sívinsæli ratleikur safnahússins í gangi allan tímann, auk safnanæturspurningar – sem að sjálfsögðu tengist þekkingu á dýrum fyrr á tímum.
Safnanótt er eins og áður hluti vetrarhátíðar á höfuðborgarsvæðinu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR