Safnanótt

Safnanótt var haldin með pompi og prakt föstudaginn 3.febrúar og var þetta í áttunda sinn sem Náttúrufræðistofan tekur þátt. Viðburðir voru afar vel sóttir og í Náttúrufræðistofuna og Bókasafnið komu um 1900 manns sem er met aðsókn.
20170227144236364711.jpg
Sömu sögu er að segja frá hinum menningarhúsunum. Umfjöllunarefni Náttúrufræðistofunnar að þessu sinni var saga söfnunar og sýninga á náttúrugripum og var efninu gerð skil í uppsetningu muna í stíl mismunandi tíma. Þar komu inn tvö margmiðlunaratriði til að kynna náttúrugripasafn nútímans. Voru þau fengin frá Skaftárstofu í Þingvallaþjóðgarði og Fuglasafni Sigurgeirs í Mývatnssveit, hönnuð af fyrirtækinu Gagarín. Einnig var fjallað um efnið í stuttu erindi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig

Sjá meira