Safnanótt

Safnanótt var haldin með pompi og prakt föstudaginn 3.febrúar og var þetta í áttunda sinn sem Náttúrufræðistofan tekur þátt. Viðburðir voru afar vel sóttir og í Náttúrufræðistofuna og Bókasafnið komu um 1900 manns sem er met aðsókn.
20170227144236364711.jpg
Sömu sögu er að segja frá hinum menningarhúsunum. Umfjöllunarefni Náttúrufræðistofunnar að þessu sinni var saga söfnunar og sýninga á náttúrugripum og var efninu gerð skil í uppsetningu muna í stíl mismunandi tíma. Þar komu inn tvö margmiðlunaratriði til að kynna náttúrugripasafn nútímans. Voru þau fengin frá Skaftárstofu í Þingvallaþjóðgarði og Fuglasafni Sigurgeirs í Mývatnssveit, hönnuð af fyrirtækinu Gagarín. Einnig var fjallað um efnið í stuttu erindi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

11
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

12
apr
Salurinn
12
apr
Bókasafn Kópavogs
14
apr
Bókasafn Kópavogs
14
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

15
apr
Bókasafn Kópavogs
15
apr
Bókasafn Kópavogs
16
apr
Bókasafn Kópavogs
16
apr
Salurinn
17
apr
Gerðarsafn
22
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira