Safnanótt – takk fyrir okkur

Safnanótt 2018 tókst afar vel. Alls sóttu um 1400 gestir Safnahúsið heim á þessum fimm tímum!  

Viðburðir Náttúrufræðistofunnar tókust allir með ágætum. Óhætt er að segja að plastbásinn, þar sem fræðast mátti um plast í umhverfinu, hafi slegið í gegn hjá öllum aldurshópum og sköpuðust  fjörugar umræður um viðfangsefnið. Fjölmargir höfðu á orði að kynning af þessu tagi væri það sem þyrfti til að fólk tengdist viðfangsefninu og það að sjá með eigin augum plastþræði og -agnir úr flíspeysum og snyrtivörum opnaði augu þess fyrir vandamálinu.

Starfsfólk Náttúrufræðistofunnar þakkar gestum sínum innilega fyrir að koma og gera kvöldið svona skemmtilegt.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira