Afmæli Lindasafns

Lindasafn býður gestum súkkulaði á 16 ára afmælinu 22.  maí. 
Lindasafn er útibú Bókasafns Kópavogs og var opnað 22. maí árið 2002.
Safnið er til húsa að Núpalind 7 og er rekið í samstarfi við skólasafn Lindaskóla á 2. hæð skólans.
Auk bóka og tímarita fyrir alla aldurshópa eru til útláns á safninu hljóðbækur og mynddiskar. Lesaðstaða er á safninu og eru vinnuborðin tilvalin fyrir hópa. Einnig eru notalegir sófar til að sitja í og lesa dagblöðin og nýjustu tímaritin.
Í tilefni dagsins verður gestum safnsins boðið upp á súkkulaðimola.
Hér má sjá nokkrar myndir frá starfinu í gegnum árin:

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
06
mar
Bókasafn Kópavogs
06
mar
Gerðarsafn
07
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
mar
Bókasafn Kópavogs
08
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs
09
mar
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira