HM getraun á aðalsafni

Á aðalsafni Bókasafns Kópavogs gefst gestum tækifæri til að spá fyrir um úrslit leiks Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í fótbolta.
Getraunin er opin frá 1. til 16. júní eða þar til leikurinn hefst kl. 13.
Dregið verður úr réttum svörum mánudaginn 18. júní og munu þrír þátttakendur fá léttan glaðning. 
Eins og áður kom fram hefst leikurinn kl. 13 þann 16. júní og fyrir leik, frá kl. 11-13 býður Bókasafn Kópavogs upp á andlitsmálun á aðalsafni. 
Áfram Ísland!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR