Opnun myndlistarsýningar

Sýningin Huginn og Muninn eftir Cecilia Duif stendur frá 2.-30. júní 2018.
Cecilia Duif er argentínsk myndlistarkona sem hefur búið á Íslandi í um þrjú ár og fór ekki að mála fyrr en hún flutti til landsins. 

Ég verð að viðurkenna að landið kom mér í opna skjöldu. Það er svo ólíkt öllu sem ég hef áður kynnst, þó fyrst og fremst heimalandi mínu. En þegar ég hafði komið mér fyrir gat ég varla trúað því, Ísland veitti mér svo mikla andagift að ég áttaði mig varla á minni eigin upplifun. Ég hef alltaf látið löngun mína til að mála sitja á hakanum, af einhverri ástæðu komst ég aldrei til þess, þangað til Ísland kom mér á sporið. 

Cecilia sýnir myndir sínar af hrafninum, vini sínum og sýningin heitir Huginn og Muninn.

Í fyrstu líkaði mér ekki við hugmyndina um að hafa hrafninn vomandi yfir mér en með tímanum lærði ég að meta hann. Þannig upphófust okkar kynni, eða áhugi minn á hrafninum. Fas hans, fjaðrahamur og augun gáfu upp tilvist sína og skipuðu mér að mála. Enn þá veit ég ekki hvaðan þessi hvöt kom en hér er hún komin í verkum mínum og í dag vil ég sýna ykkur þau. 

Sýningin er öllum opin og stendur frá 2.-30. júní á 1. hæð aðalsafns við Hamraborg 6a.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

16
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
jan
Bókasafn Kópavogs
18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
18
jan
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

20
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs
22
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira