Lestrarganga með Margréti Tryggvadóttur

Margrét Tryggvadóttir, barnabókahöfundur og Kópavogsbúi, leiðir lestrargöngu um Kópavogsdalinn.
Hún segir frá þeim íslensku barnabókum sem þar er að finna á járnspjöldum og eru þjóðinni hvað kærastar. Frábær hreyfing og lestrarhvatning fyrir alla fjölskylduna! Gangan verður laugardaginn 9. júní og hefst í Leikskólalundi við Digraneskirkju kl. 13.
Kort af göngunni má finna hér.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
sep
Salurinn
21
sep
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

22
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR