Sumarlestur er bestur

Sumarlestur Bókasafns Kópavogs er í fullum gangi og eru grunnskólanemendur hvattir til að nýta sér barna- og unglingabækurnar á safninu í sumarfríinu.
Mikið úrval er af alls kyns bókum fyrir börn á öllum aldri, þau sem eru að byrja að lesa jafnt sem þau sem lengra eru komin og er sumarlesturinn frábær möguleiki fyrir þau til að viðhalda lestrarfærni og efla hana í sumarfríinu.
Hægt er að skrá sig í sumarlestrarátakið á vef safnsins bokasafn.kopavogur.is og dregið er úr happamiðapotti vikulega í allt sumar. Til að komast í pottinn þarf að ljúka lestri á þremur bókum sem skráðar eru í lestrardagbók, en dagbókina má nálgast í afgreiðslu safnsins.
Sumarlestrinum lýkur með með uppskeruhátíð föstudaginn 17. ágúst kl. 15:30 á aðalsafni Bókasafns Kópavogs.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
03
nóv
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR