Bangsadagsgetraun

Hægt er að taka þátt í bangsadagsgetraun á aðalsafni og Lindasafni til 26. október. 
Alþjóðlegur bangsadagur er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi bandaríkjaforsetans sáluga Theodore „Teddy“ Roosevelt, 27. október.
Á Bókasafni Kópavogs er iðulega haldið upp á daginn með því að hafa getraun á báðum söfnunum í aðdraganda dagsins. Þar er ungum gestum boðið að reyna sig við getraunina og svo er dregið úr réttum svörum þegar bangsadagurinn rennur upp. Vitaskuld eru bangsar í verðlaun. Þar sem bangsadagurinn ber upp á sunnudegi í ár verður dregið út á mánudeginum 28. október.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig

Sjá meira