Súrnun sjávar

Hrönn Egilsdóttir líffræðingur fjallaði um súrnun sjávar í hádegiserindi sl. miðvikudag. Erindið er hluti raðar fræðsluerinda sem nefnist Menning á miðvikudögum og þar var fjallað um þennan vágest sem hefur verið að taka á sig æ skarpari mynd á undanförnum árum, ekki síst á norðurslóðum.
Hrönn hefur þann eiginleika að geta skýrt flókna hluti út þannig að venjulegt fólk skilji. Sýrustigsbreytingar í hafi, orsakir þeirra og afleiðingar eru einmitt hlutur sem virkar torskilinn og fjarlægur en óhætt er að segja að efnið hafi komist vel til gesta, sem skilaði sér í fjölda spurninga og líflegu spjalli í lok erindisins.
Hér er hægt að fylgjast með erindinu á YouTube
Súrnun_sjávar_Hrönn.jpg
Hrönn eru hér með færðar bestu þakkir fyrir sitt framlag.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Gerðarsafn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

12
jan
Gerðarsafn

Sjá meira