NÁTTÚRAN HEIM Í STOFU!

safnanott20_natturan_heim_i_stofu.jpg
Blaðinu hefur bókstaflega verið snúið við á sérsýningunni Náttúran heim í stofu! Sýningin var sett var upp í gluggum Náttúrufræðistofunnar í tilefni Safnanætur og í stað þess að vísa inn í gestalaust rýmið, snýr sýningin nú út að göngustígnum meðfram safnahúsinu.
Á sýningunni er þess freistað að ná ófullkominni yfirsýn yfir innlendar og erlendar fræðslu- og náttúrulífskvikmyndir, -seríur og -þætti sem prýtt hafa sjónvarpsskjái landsmanna síðustu áratugi. 
Tilvalið í heilsubótargöngunni eða hjólatúrnum að líta inn um gluggana og fá góðar hugmyndir að fróðlegum náttúrulífskvikmyndum og -þáttum til að horfa á meðan á samkomubanni stendur. Manst þú eftir fleirum?

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR