Innlit í listaverkageymslu

Halla Oddný Magnúsdóttir lítur í listaverkageymslu Gerðarsafns í fylgd Brynju Sveinsdóttur, sýningarstjóra sem mun ræða um valin verk eftir Gerði Helgadóttur, Barböru Árnason og Valgerði Bríem. Gerðarsafn er eina listasafn landsins stofnað til heiðurs listakonu, Gerði Helgadóttur. Listaverkaeign safnsins geymir meðal annars um 1400 verk eftir Gerði Helgadóttur, um 100 verk eftir Barböru Árnason og um 1600 teikningar eftir Valgerði Briem.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR