Vatnsdropinn
Vatnsdropinn

Norrænar barnabókmenntir og Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Frá því í desember 2019 hafa Menningarhúsin í Kópavogi átt í samtali við söfn í Óðinsvéum í Danmörku og Tampere í Finnlandi með það að markmiði að þróa verkefni sem lýtur að barnamenningu. 

Út frá þessu samtali hefur þróast verkefnið Vatnsdropinn sem hefur hlotið styrk frá Norræna menningarsjóðnum og Norrænu menningargáttinni. Samstarfsaðilar Menningarhúsanna í Kópavogi eru Múmínsafnið í Tampere, Finnlandi og H.C. Andersen safnið í Óðinsvéum, Danmörku en að auki mun Undraveröld Ilons í Haapsalu í Eistlandi verða þátttakandi í Vatnsdropanum.

Samstarfsaðilar að Vatnsdropanum eru

Menningarhúsin í Kópavogi
Múmínsafnið í Tampere
H. C. Andersen safnið í Óðinsvé
Ilon‘s Wonderland

nordisk_kulturfond_black_rgb-1.png
logo-nordic-culture-point-cut.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

13
ágú
Bókasafn Kópavogs
13
ágú
Bókasafn Kópavogs
14
ágú
17
ágú
Salurinn
15
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

16
ágú
Menning í Kópavogi
18
ágú
Bókasafn Kópavogs
18
ágú
23
ágú
Bókasafn Kópavogs
19
ágú
Bókasafn Kópavogs
19
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR