Vetrarstarf hefst að nýju

Þessa dagana er vetrarstarfið á aðalsafni að fara af stað og hefst með starfi bókmenntaklúbbsins Hananú, hannyrðaklúbbsins Kaðlínar og bókaklúbbsins Lesið á milli línanna.

Hananú hittist annan hvern miðvikudag í vetur á milli 16:00 og 17:30 og er fyrsti fundurinn á dagskrá þann 16. september næstkomandi. Kaðlín hittist vikulega á miðvikudögum á milli 14:00 og 16:00 og er starfið þegar komið af stað. Lesið á milli línanna mun hittast fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði í vetur, fyrsti fundur er fimmtudaginn 1. október frá 16:30 til 18:00.
Allir velkomnir.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

17
okt
Salurinn
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
okt
Gerðarsafn
18
okt
Bókasafn Kópavogs
18
okt
Bókasafn Kópavogs
19
okt
Salurinn
19
okt
Gerðarsafn
20
okt
Bókasafn Kópavogs
21
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR