Ljóðstaf Jóns úr Vör frestað

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar hefur tekið ákvörðun um að fresta afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör til 20. febrúar vegna COVID-19.

Ljóðstafur Jóns úr Vör var fyrst haldinn árið árið 2002 og fagnar því tvítugsafmæli sínu á þessu ári. Hann hefur verið haldinn á afmælisdegi skáldsins, 21.janúar, ár hvert allar götur síðan en bakhjarl keppninnar er lista- og menningarráð Kópavogsbæjar.

Höfundar verðlauna- og viðurkenningaljóða verða látnir vita viku fyrir athöfn um niðurstöðu dómnefndar. 

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira