Dagar ljóðsins í Kópavogi 20. – 26. febrúar

Ljóðinu í allri sinni dýrð verður fagnað á ýmsa lund dagana 20. – 26. febrúar í Kópavogi þegar haldnir verða Dagar ljóðsins í tilefni 20 ára afmæli Ljóðstafs Jóns úr Vör.

Hátíðin hefst með afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör sunnudaginn 20.febrúar og í kjölfarið fara fjölbreyttir og spennandi viðburðir; ljóðasmiðja, ljóðamálþing, ljóðlistahátíð, ljóðadans og fleira.

20. febrúar kl. 16 –> Ljóðstafur Jóns úr Vör | Dagar ljóðsins í Kópavogi
21. – 26. febrúar –> Ljóðasýinng á Bókasafni Kópavogs
24. febrúar kl. 20 –> Suttungur | Dagar ljóðsins í Kópavogi
25. febrúar kl. 20 –> Upplestrarkvöld Blekfjelagsins | Dagar ljóðsins í Kópavogi
26. febrúar kl. 13 & 14 –>THE MALL | Dagar ljóðsins í Kópavogi
26. febrúar kl. 13 – 15 –> Í örfáum orðum – ljóðasmiðja | Dagar ljóðsins í Kópavogi
26. febrúar kl. 15 –>Afturgöngur og nýburar í ljóðheimum | Dagar ljóðsins í Kópavogi

Ókeypis er á alla viðburði. Við hlökkum til að fagna ljóðinu með ykkur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR