17. júní hátíðarhöld

Mikið var um dýrðir á fimm hverfishátíðum í Kópavogi, í Kórnum, Fífunni, Fagralundi, Versölum og við menningarhúsin.

Kópavogsbær bauð upp á fimm hverfishátíðir á þjóðhátíðardeginum.

Mikið var um dýrðir á öllum svæðum og var alls staðar boðið upp á hoppukastala, leiktæki, andlitsmálningu og vegleg skemmtiatriði. Einnig voru íþróttafélög með sölubása þar sem seldar voru hinar ýmsu 17. júní kræsingar.

Farnar voru tvær skrúðgöngur með skólahljómsveit Kópavogs og skátunum. Annars vegar frá MK í Menningarhúsin og hins vegar frá Hörðuvallaskóla í Kórinn.

Við viljum þakka öllum sem voru með okkur í hátíðarhöldunum.
Það var svo sannarlega stuð og stemmari á 17. júní í Kópavogi.

Dagskrá í Kórnum:
Lína Langsokkur hátíðarstjóri
Reykjavíkurdætur
Hr. Hnetusmjör
Dansskóli Birnu Björns
Regína og Selma

Dagskrá í Versölum:
Bland í poka hátíðarstjórar
Reykjavíkurdætur
Hr. Hnetusmjör
Dansskóli Birnu Björns
Regína og Selma

Dagskrá í Fagarlundi:
Eva Ruza og Hjálmar hátíðarstjórar
Reykjavíkurdætur
Birnir
Bríet
Ávaxtakarfan

Dagskrá í Fífunni:
Leikhópurinn Lotta hátíðarstjórar
Reykjavíkurdætur
Birnir
Bríet
Ávaxtakarfan

Dagskrá við menningarhúsin:
Vilhelm Anton hátíðarstjóri
Lára og Ljónsi
Guðrún Árný
Logi Pedro
Bríet

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
okt
Bókasafn Kópavogs
21
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Salurinn
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR