Spennandi alþjóðlegt verkefni með áherslu á leik og dans!

Viltu taka þátt í alþjóðlegum listviðburði? Markmið hans er að nýta sköpun sem verkfæri til framþróunar samfélagsins, stuðla að inngildingu og auka á sýnileika jaðarhópa. Þátttaka krefst engrar sérþekkingar eða kunnáttu, einungis áhuga á að vera með og hafa áhrif.

Kópavogur auglýsir eftir þátttakendum úr hópi íbúa í verkefnið Elegía delle cose perdute. Um er að ræða samfélagsverkefni sem er opið öllum á Íslandi og leggur áherslu á flóttafólk og hælisleitendur.

Þátttaka felst í því að mæta á vinnustofur þar sem listafólk leiðir vinnu með þátttakendum. Afrakstur verður sýndur á sérstökum viðburði í Gerðarsafni á Vetrarhátíð og í  Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á netfangið meko@kopavogur.is

Hvað felst í þátttöku?

  • 31. jan, 1. feb, 6. feb, 8. feb, 10. feb – Vinnustofur og lokaæfing í SBK húsinu í Gróf við Duus safnahús frá kl. 14:00-16:00
  • 4. feb – Æfing með hópum úr Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Verk í vinnslu sýnt á Vetrarhátíð í Reykjavík – kl. 11:00-14:00
  • 11. feb – Lokaviðburður, afrakstur vinnustofa sýndur kl. 14:00-16:00 í SBK húsi í Gróf
  • 12. feb – Uppgjör og eftirvinnsla á Dansverkstæðinu í Reykjavík frá kl. 13:00-16:00

Rútuferðir verða í boði.

Nánar um verkefnið hér: https://www.bpart.cz/en

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
05
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR