Myndir frá Vetrarhátíð í Kópavogi

Vetrarhátíð í Kópavogi var haldin 3. – 4. febrúar og var verulega vel mætt á viðburði hátíðarinnar þrátt fyrir veður. Á vetrarhátíð ársins var m.a. boðið upp á suðræna tónlist í Salnum með Los Bomboneros, Skólahljómsveit Kópavogs og Kraftgalla, Silent diskó, blöðrusmiðju og bókaspjall með Sigríði Hagalín og Jóni Kalman á Bókasafni Kópavogs, Vísindasmiðju HÍ og Sjónarspil ÞYKJÓ á Náttúrufræðistofu, sólarprentsmiðju og söngleiðsögn í Gerðarsafni og margt fleira. Hápunktur hátíðarinnar var án efa vörpun á ljóslistaverki Þórönnu Björnsdóttur á austurhlið Kópavogskirkju. Í myndbandsverkinu Tillit vann Þóranna úr nýjum upptökum af augum og augnatilliti tæplega hundrað Kópavogsbúa.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

06
okt
Bókasafn Kópavogs
07
okt
Bókasafn Kópavogs
07
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR