Sýning Vatnsdropans opnuð

Ungir sýningarstjórar á aldrinum 8-14 ára opnuðu listsýninguna Draumaeyjan okkar á vegum Vatnsdropans laugardaginn 13. maí á Bókasafni Kópavogs.

Á sýningunni eru verk Ungra sýningarstjóra undir merkjum Vatnsdropans til sýnis en hópurinn hefur unnið að þeim í vetur.  Ungir sýningarstjórar unnu verkin með sögur norrænu höfundanna að leiðarljósi ásamt Heimsmarkmiðum nr. 5  um Jafnrétti og nr. 11 um Sjálfbærar borgir og samfélög. Þau lásu sögur höfundanna, unnu verkefni, héldu ráðstefnu með sérfræðingum og heimsóttu listasýningar. Afraksturinn má sjá á sýningu þeirra sem mun standa yfir í allt sumar á Bókasafni Kópavogs.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

19
okt
Salurinn
19
okt
Gerðarsafn
20
okt
Bókasafn Kópavogs
21
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Salurinn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR