Jólaljós, tónar og möndlulykt á Aðventuhátíðinni

Það var mikið um dýrðir á Aðventuhátíð Kópavogsbæjar á laugardaginn.

Ljósin á jólatré bæjarins voru tendruð kl. 16 en það var Elísabet Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar, ásamt barnabörnum sínum sem tendraði ljósin í ár. Tréð kemur úr heimabyggð en það er úr Guðmundarlundi. Rófa, yngsta systir jólasveinanna ásamt bróður sínum Hurðaskelli sáu um skemmtunina og leiddu svo bræður sína og aðra gesti í söng og dans í kring um tréð.

Dagskráin hófst þó miklu fyrr en kl. 13 fór af stað metnaðarfull dagskrá menningarhúsanna og gátu öll fundið eitthvað við sitt hæfi.

Það er svo gaman að sjá hversu íbúar Kópavogs eru duglegir að sækja okkur heim og við erum stolt af því að geta boðið upp svona frambærilega listmenn til þess að bæði skemmta og leiða vinnusmiðjur. Innilegar þakkir öll þið sem mættuð og fylgdust með okkur á samfélasmiðlum.

Megi aðventan færa ykkur gleði og frið.

Ljósmyndir: Sigríður Marrow

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

15
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

16
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
jan
Bókasafn Kópavogs
18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
18
jan
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

20
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira