Er jólahús Kópavogs í götunni þinni?
Óskað er eftir tilnefningum um jólahús Kópavogsbæjar.
Vegna fjölda áskoranna höfum við lengt frestinn til 15. desember.
Fresturinn er því til og með 15. desember og skulu tilnefningar sendar inn í gegnum skráningarform á meko.is.
Hér er hægt að senda inn tilnefningu.
Úrslit verða kynnt 20.desember en valið á jólahúsi Kópavogsbæjar er í höndum lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar.