Tilraunakvöld í Molanum

Á Safnanótt föstudagskvöldið 2. febrúar kl 21:00 verður haldið tilraunakvöld listamanna í Molanum. Þetta er þriðja tilraunakvöldið sem haldið hefur verið í Molanum en þau hafa notið miklilla vinsælda hingað til. Tónlistafólk, uppistandarar, dansarar og myndlistamenn munu stíga á svið og sýna áhorfendum brot af fjölbreyttum verkum í vinnslu.

Húsið opnar kl 20:30 þar sem boðið verður uppá léttar veitingar og sýning hefst svo klukkan 21:00.

Fram koma:
Pink X-ray
Inga Steinunn með uppistandið sitt Allt í góðu lagi
Krassoff ásamt dönsurnum
Amor Vincit Omnia
Eyrað eftir Lilju Maríu Hönnudóttur

Frítt inn og brjáluð stemming, hvetjum öll til að mæta!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
ágú
Gerðarsafn
09
ágú
Bókasafn Kópavogs
10
ágú
Menning í Kópavogi
11
ágú
Bókasafn Kópavogs
11
ágú
16
ágú
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR