Bæjarlistamaður Kópavogs 2024

Verður þú bæjarlistamaður Kópavogs 2024?

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um næsta bæjarlistamann og koma einungis þeir einstaklingar til greina sem eiga lögheimili í Kópavogi. Sá sem verður fyrir valinu tekur þátt í að efla áhuga á list og listsköpun meðal bæjarbúa m.a með viðburði þar sem hans listsköpun er höfð í heiðri.  

Ráðið fer yfir umsóknir og ábendingar þar sem fram skulu koma helstu upplýsingar um viðkomandi, nám- og starfsferil og hugmyndir um með hvaða móti listamaðurinn hyggst auðga lista- og menningarlíf bæjarbúa. Styrkupphæð bæjarlistamanns Kópavogs er 1,5 milljónir króna. 

Reglur um tilnefningu og starfshætti

Tekið er á móti umsóknum og ábendingum fyrir 16. apríl á netfangið menning@kopavogur.is

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
okt
Salurinn
25
okt
Bókasafn Kópavogs
25
okt
Gerðarsafn
27
okt
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
13:00

Krakkabíó

27
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR