Hver er besta íslenska glæpasagan?

Taktu þátt í að velja bestu glæpasöguna að mati Kópavogsbúa.

Hvaða íslensku glæpasögu halda Kópavogsbúar mest upp á? Bókasafn Kópavogs hefur í samstarfi við bæjarlistamanninn Lilju Sigurðardóttur hrundið af stað kosningu til að komast að því.

Sérfræðingar bókasafnsins tóku saman lista yfir hundrað glæpasögur sem gefnar hafa verið út á Íslandi síðastliðin þrjátíu ár. Skilyrði var að höfundar þeirra hefðu samið að minnsta kosti þrjár bækur og bækurnar hefðu verið skrifaðar upphaflega á íslensku. Úr þessum hundrað bóka lista kjósa Kópavogsbúar allt að tíu glæpasögur en niðurstöður úr kosningunni verða kynnar með pompi og pragt 22. maí næstkomandi.

Kosningin hefst 23. apríl, á degi bókarinnar, og stendur yfir til 14. maí. Kjörgengi hafa þau sem eru með lögheimili í Kópavogsbæ og eru með rafræn skilríki.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira