Uppskeruhátíð sumarlesturs

Uppskeruhátíð sumarlesturs var haldin með pompi og prakt á Bókasafni Kópavogs fimmtudaginn 22. ágúst. Gunnar Helgason stuðbolti kom, las úr lokabókinni um Stellu sem er væntanleg í haust og dró út í síðasta sinn úr happamiðum sumarlesturs. Öll börn sem mættu fengu einnig gefins endurskinsmerki sem skartar bókasafnskisunni Gloríu.

Sumarlesturinn gekk vonum framar, en í sumar voru lesnar 34% fleiri bækur en síðasta sumar. Það er alltaf gaman að sjá hvað börnin eru áhugasöm um lestur og fylgjast með því hvaða bækur slá í gegn. Starfsfólk bókasafnsins þakkar krökkunum fyrir skemmtilegt sumar og hlakkar til að taka á móti þeim í vetur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR