Nú eða aldrei

Við kveðjum Hamskipti!

Sunnudagurinn 20. október er síðasti sýningardagur sýningarinnar Hamskipti – Listsköpun Gerðar Helgdóttur og í tilefni verður finissage í Gerðarsafni kl. 15:30 og öll eru hjartanlega velkomin. Cecilie Gaihede sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna.

„Gerður Helgadóttir á einstakan stað í listasögunni og sífellt erum við að læra meira um þessa mögnuðu konu. Grunnsýningin stendur á fyrstu hæðinni, sem er dásamleg, en það er annað að ganga í gegnum Hamskipti með henni og upplifa í gegnum sýninguna samtíma hennar og áhrif, ef þið eruð ekki búin að koma og sjá þá mæli ég eindregið með því. “ segir Vigdís Másdóttir kynningarstjóri Mekó.

Hér má lesa meira um viðburðinn.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
ágú
Bókasafn Kópavogs
21
ágú
Gerðarsafn
22
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
28
ágú
Salurinn
26
ágú
Salurinn
26
ágú
Salurinn
27
ágú
Bókasafn Kópavogs
29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi
29
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR