Nú eða aldrei

Við kveðjum Hamskipti!

Sunnudagurinn 20. október er síðasti sýningardagur sýningarinnar Hamskipti – Listsköpun Gerðar Helgdóttur og í tilefni verður finissage í Gerðarsafni kl. 15:30 og öll eru hjartanlega velkomin. Cecilie Gaihede sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna.

„Gerður Helgadóttir á einstakan stað í listasögunni og sífellt erum við að læra meira um þessa mögnuðu konu. Grunnsýningin stendur á fyrstu hæðinni, sem er dásamleg, en það er annað að ganga í gegnum Hamskipti með henni og upplifa í gegnum sýninguna samtíma hennar og áhrif, ef þið eruð ekki búin að koma og sjá þá mæli ég eindregið með því. “ segir Vigdís Másdóttir kynningarstjóri Mekó.

Hér má lesa meira um viðburðinn.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
15
nóv
Bókasafn Kópavogs
13:00

Luktasmiðja

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

15
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
17
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR