Jólin kvödd á Bókasafni Kópavogs

Jólin voru ekki einungis kvödd með brennum og flugeldum því Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson héldu dásamlega fjölskyldutónleika á Bókasafni Kópavogs í gær á þrettánda degi jóla þar sem sungin voru lög sem byggja á íslensku þjóðsögunum. Áheyrendur sungu með og myndaðist gríðargóð þrettándagleðistemming.

Tónleikarnir voru partur af verkefninu ,,Blásum lífi í þjóðsögurnar” sem er styrkt af Barnamenningarsjóði.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR