Opið fyrir umsóknir í Tíbrá


Opnað hefur verið fyrir innsendingar umsókna í tónleikaröðina Tíbrá í Salnum fyrir tónleikaárið 2025-2026

Tónleikaröðin Tíbrá hefur fest sig í sessi hjá tónlistarunnendum sem ómissandi hluti af klassískri tónlistarsenu landsins. Með Tíbrá leitast Salurinn við að bjóða upp á lifandi tónlistarflutning þar sem hefðbundnum klassískum tónleikum er teflt saman við tilraunir, nýja nálgun og jafnvel ögrun við tónleikaformið.

Við val á verkefnum er sérstaklega horft til nýsköpunar og frumlegrar nálgunar á klassískt höfundarverk.

Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar 2025.
Sótt er um í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Menning í Kópavogi
23
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
jan
Bókasafn Kópavogs
24
jan
Gerðarsafn
27
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR