Sektarlaus vika 5.-11. maí 2025

Ertu með bók síðan á tímum skífusímans og sjónvarpslausra fimmtudaga?

Í tilefni af 70 ára afmæli Kópavogsbæjar og Barnamenningarhátíðar er vikan 5.-11. maí sektarlaus á Bókasafni Kópavogs.

Skilaðu gömlu syndunum áhyggjulaust!

Komdu við í afgreiðslu til að fella niður sektina.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
sep
Bókasafn Kópavogs
13
sep
15
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR