Hver verður bæjarlistamaður Kópavogs 2025?

Tilkynnt verður um bæjarlistamann Kópavogs 2025 föstudaginn 23. maí.

Árlega auglýsir menningar- og mannlífsnefnd eftir umsóknum um bæjarlistamann eða tekur við ábendingum um hann. Tilgangur með útnefningunum er að varpa ljósi á þá fjölmörgu og hæfileikaríku listamenn sem búa í Kópavogi og hafa átt þátt í að auðga menningarlíf bæjarins í gegnum árin. Það er meðal annars hlutverk bæjarlistamanns að deila listsköpun sinni með bæjarbúum það ár sem hann er valinn.

Síðustu bæjarlistamenn hafa heldur betur látið til sín taka í menningarlífi bæjarbúa. Kristófer Rodrigues Svönuson var valin 2024 og hefur verið mjög áberandi í tónlistarlífi bæjarins síðastliðið ár. Hann ásamt hljómsveit sinni Bomboneros hafa haldið fjöldan allan af tónleikum og kynnt fyrir ungum sem öldnum suðurameríksa tónlist en Kristófer er í hálfa ættina frá Kólimbíu.

Það verður spennandi að sjá hver hlýtur viðurkenninguna í ár og sjá hvað listamaðurinn tekur sér fyrir hendur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR