Lestrarhvetjandi keppni fyrir unglinga í sumar

Í sumar býður Bókasafn Kópavogs unglingum að taka þátt í sumarlestri. Sumarlestur unglinga hefst 21. maí og lýkur 20. ágúst. Fyrir hverja bók sem lesin er eða hlustað er á má fylla út einn happamiða og setja í pott. Dregið verður mánaðarlega úr innsendum happamiðum og geta heppin unnið 10.000 kr. gjafabréf í Nexus.

Allar bækur eru gjaldgengar, líka rafbækur, hljóðbækur, fræðibækur og teiknimyndasögur og bækurnar mega vera á hvaða tungumáli sem er.

Bókasafnið hefur fengið nokkra þjóðþekkta einstaklinga og rithöfunda til liðs við sig sem munu hvetja unglinga áfram í sumarlestri á samfélagsmiðlum bókasafnsins.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Salurinn
30
okt
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR