Fjölmennt var að venju á Leslyndi októbermánaðar þegar Eva Björg Ægisdóttir kom og spjallaði um bækur sem hún hefur lesið og fundist eftirminnilegar. Fór hún um víðan völl og tók ýmis dæmi, bæði bækur sem hún las sem barn, eftir að hún fullorðnaðist og þá höfunda sem hafa veitt henni innblástur sem glæpasagnahöfundur.
Listi Evu:
Astrid Lindgren og þá sérstaklega Bróðir minn ljónshjarta
Roald Dahl
Enid Blyton
Harry Potter
One flew over the cuckoo‘s nest // Ken Kesey
Catcher in the rye eða Bjargvætturinn í grasinu // J.D. Salinger
Lord of the flies // William Golding
Ótrúlega skynugar skepnur // Shelby van Pelt
Okkar á milli // Sally Rooney
Framúrskarandi vinkona // Elena Ferrante
Camilla Lackberg
Gone girl // Gillian Flynn
Karlar sem hata konur // Stieg Larson
On writing // Stephen King
Rebecca // Daphne du Murier
The talented Mr. Ripley // Patricia Highsmith
Maður sem heitir Ove // Fredrik Backman
Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant // Gail Honeyman
None of this is true // Lisa Jewell
Flugdrekahlauparinn // Khaled Hossini
Bókaþjófurinn // Markus Zusak
Dagbók Önnu Frank
Mystic River // Dennis Lehane
Svo fögur bein // Alice Sebold