Myndlist og náttúra 4. fasi

Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs hlutu öndvegisstyrk frá Safnasjóði til að vinna verkefnið Myndlist og náttúra. Í haust vinna söfnin að fjórða fasa verkefnisins með þriðja bekk í grunnskólum Kópavogs undir heitinu Skúlptúrgarður barnanna.

Náttúran er sannarlega magnaður myndhöggvari. Í vetur ætlum við að skoða hvernig náttúruöflin móta landið og skoða þrívíð verk eftir Gerði Helgadóttur í því samhengi. Börnin setja sig í spor jökuls sem býr til dali eða eldfjalls sem gýs og skapar nýtt land og búa til landslagsskúlptúr úr gipsi sem þau taka með heim.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
05
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR