Bókalisti Lóu Hlínar

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir var gestur okkar í Leslyndi í dag. Hún hélt hressandi og stórskemmtilegt erindi um bækur sem eru í uppáhaldi hjá henni og kom með ferskan blæ þar sem margar bækurnar voru teiknimyndasögur og myndabækur. Marga bókanna eiga sér skemmtilega sögu og hafa dottið í hendurnar á Lóu í Góða hirðinum og jafnvel úr pappírsgámi.

Mátti þar finna Black Hole sem er kanóna myndasöguheimsins ásamt Mouse, From Hell og fleirum sem hafa rofið myndasögumúrinn. Einnig minntist hún á bók eftir James Edward Deeds Jr. sem varði stórum hluta lífsins á geðsjúkrahúsi og bera teikningar hans, gerðar með blýöntum og vaxlitum þess merki að hafa teiknað á hvaða pappír sem fyrirfannst. Syllabus eftir Lyndu Barry notar hún við kennslu og Bók örlaganna er frábær partýbók.

Bókalistinn í heild sinni er eftirfarandi:

90 sýni úr minni mínu // Halldóra Thoroddsen

Bird by Bird – Some Instructions on Writing and Life // Anne Lamott

Gamlar konur detta út um glugga – rússneskar örsögur // Danííl Kharms

Black Hole // Charles Burns

The Electric Pencil – Drawings from Inside State Hospital no. 3 // James Edward Deeds Jr.

Sabrina // Nick Ornaso

Syllabus // Lynda Barry

Cartooning – Philosophy and Practice // Ivan Brunetti

Hvítir hrafnar // Þórbergur Þórðarson

Játningar Láru miðils // Páll Ásgeir Ásgeirsson

Bók örlaganna – Töfrahringir greifans af Cagliostro // Alessandro Cagliostro

Codex Seraphinianus // Luigi Serafini

Me talk pretty one day // David Sedarins (og fleiri bækur eftir hann)

Tappi á himninum // Eva Rún Snorradóttir

Jo Nesbö

Shirley Jackson // Við höfum alltaf búið í kastalanum

All fours // Miranda July

The Iron Tonic // Edward Gorey

The Ticking // Renée French

Unwell // Tara Booth

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

31
jan
Salurinn
31
jan
Bókasafn Kópavogs
31
jan
Bókasafn Kópavogs
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

02
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
03
maí
Gerðarsafn
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Gerðarsafn
04
feb
Náttúrusafn Kópavogs
06
feb
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR