Metfjöldi innsendinga í Ljóðstaf Jóns úr Vör

Hvorki meira né minna en 305 ljóð bárust í ljóðasamkeppnina Ljóðstaf Jóns úr Vör í ár sem er með því mesta sem nokkru sinni hefur borist í samkeppnina.  Dómnefnd var því  lúxus-vandi á höndum en hefur nú lokið störfum og haft hefur verið samband við þau skáld sem hljóta viðurkenningar. Við þökkum öllum sem sem sendu inn ljóð innilega fyrir þátttökuna og fögnum þeim gífurlega áhuga sem er á samkeppninni. 

Úrslitin verða opinberuð við hátíðlega athöfn í Salnum 21. janúar næstkomandi kl. 18:00 sem er fæðingardagur Jóns úr Vör. Öll hjartanlega velkomin!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR