Góðar gjafir til Náttúrufræðistofunnar

Í dag, degi eftir að loftsteinn á stærð við strætisvagn þeyttist rétt fram hjá jörðinni var Náttúrufræðistofunni færður lítill loftsteinn að gjöf. 
Steinninn fannst í Argentínu og er á stærð við eldspítustokk. Hann er að mestu úr járni og nikkel eins og algengt er um slíka steina. Gefandi er Helgi Ásmundsson. Loftsteinninn er málmgljáandi og mjög þungur miðað við stærð.
20110628160656563167.jpg
þá var stofunni einnig fært eggjasafn að gjöf frá Heiðari Erni Bernhardssyni. Í safninu er að finna egg um 20 tegunda íslenskra varpfugla. Þar á meðal eru egg sem ekki voru til í eggjasafni stofunnar og er  jöfin því kærkomin viðbót við safnkostinn.
Egg auðnutittlings
20110628163038118358.jpg
Gefendum eru hér með færðar hinar bestu þakkir fyrir höfðingsskapinn.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR