Sumarnámskeið haldið í tuttugasta skipti

Sumarnámskeið fyrir krakka hefur verið fastur liður í starfsemi stofunnar og verður næsta námseið, sem haldið verður daganna 11.–15. júní hið tuttugasta í röðinni.
Námskeiðin eru ætluð fyrir 10–12 ára krakka í þeim tilgangi að kynna krakkana fyrir því sem finna má í nærumhverfi þeirra og gefa þeim jafnframt innsýn í vísindaleg vinnubrögð. Að venju mæta krakkarnir kl. 10:00 vel gallaðir og nestaðir en námskeiðið stendur alla jafna til kl. 15:00.
Farið verður til sýnatöku í náttúrunni og þær lífverur sem fyrir augu ber verða greindar og skoðaðar á rannsóknastofu.
Haldin verður nákvæm dagbók að sið vísindamanna. 
Nánar um námskeiðið og skráning

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

03
maí
08
jún
Salurinn
14
maí
Bókasafn Kópavogs
14
maí
Salurinn
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
16
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
19
maí
Bókasafn Kópavogs
20
maí
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira