20.júl 17:00

Iðunn Einars flytur lög af nýrri breiðskífu

Gerðarsafn

Á útisvæði Gerðarsafns

Iðunn Einars semur tónlist sem blandar saman eiginleikum popptónlistar og klassískrar tónlistar.  

Í sumar vinnur Iðunn að því að semja heildstæða plötu í fullri lengd og taka upp vel gerð demó sem verða fljótlega eftir sumarið tilbúin til frekari vinnslu og hljóðblöndunar. Hún hyggst færa popptónlist enn meira inn á svið tónsmíða með áherslu á konsept, flókna sköpun, tilraunamennsku og klassískan hljóðfæraleik í óhefðbundnum aðstæðum. Hún vill kanna ákveðin þemu og hljóðfæri ásamt framandi aðferðum til tónsmíðasköpunnar og sjá hvert það mun leiða.  

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira